Matreiðslumenn

Krydd Veitingahús Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður


 

Við erum bæði að leita að fólki í fulla vinnu og hlutastörf í eftirfarandi stöður.

  • Matreiðslumann í hádegis keirslu vinnu timi 08:00-14:00 virka daga.
  • Matreiðslumenn með sveinspróf eða góða reynslu.
  • Matreiðslumenn í hlutastarf, óskum eftir fólki með sveinspróf, góða reynslu eða nemum í matreiðslu.

Við bjóðum upp á samkeppnishæf laun, fallegt umhverfi og skemmtilegan starfsanda 

KRYDD veitingahús er staðsett í Hafnarborg menningarsetri Hafnarfjarðar við Strandgötuna.
KRYDD bíður upp á góða stemmningu, nútímalegan og fjölbreyttan matseðil, kokteila og gott úrval af öðrum drykkjarföngum.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband í síma 848-8227 eða á netfangið Krydd@kryddveitingahus.is

Auglýsing stofnuð:

29.04.2019

Staðsetning:

Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi