Sumarstarf – vörustýring Krónunnar

Krónan Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík


Við leitum af samviskusömum og jákvæðum sumarstarfsmanni í vörustýringu Krónunnar. Starfsmaður fær tækifæri að ganga til liðs við skemmtilegan hóp og takast á við skemmtileg verkefni. 

Óskað er eftir því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Vörustýring Krónunnar hefur umsjón með pöntunum inn í vöruhús frá innlendum og erlendum birgjum, dreifingu til verslana ofl.

 

Helstu verkefni:

  • Innkaupastýring, pantanir frá innlendum og erlendum birgjum.
  • Innsláttur reikninga.
  • Ýmis önnur verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Mjög góð almenn tölvuþekking.
  • Góð greiningarhæfni.
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Þekking á AGR og Navision kostur.

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnarðarmál. 

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Anna, gudruna@kronan.is 

Umsóknarfrestur:

15.05.2019

Auglýsing stofnuð:

08.05.2019

Staðsetning:

Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi