Störf í boði í Krónuna Mosfellsbæ

Krónan Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík


2 stöður 

Helgarvaktstjóri

 Vinnutími er 07:00-15:00 eða 13:00-21:00 aðrahverja helgi.

 

Starfið felur í sér aðstoð við rekstur verslunar þar sem helstu verkefni eru:

 • Sjá um verslun - staðgengill verslunarstjóra
 • Þjónusta við viðskiptavini
 • Ábyrgð og umsjón með fjármunum 
 • Almenn verslunarstörf 

Hæfniskröfur:

 • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
 • Tölvukunnátta í Navison er kostur
 • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
 • Aldurstakmark er 18 ára
 • Hreint sakavottorð
 • Íslenskukunnátta skilyrði 

Umsóknarfrestur er til og með 21 júní 2019

Lagerstjóri 

Vinnutími er 07:00-15:00 alla virka daga.  

 

Starfslýsing:

 • Umsjón og afgreiðsla í vörumóttöku
 • Skráning á vörumóttöku
 • Skráning á rýrnun
 • Önnur störf sem sem stjórnandi felur starfsmanni

Hæfniskröfur:

 •  Ábyrgur einstaklingur  
 •  Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð 
 •  Góðir samskiptahæfileikar 
 •  Reynsla af lagerstörfum kostur 
 •  Aldurstakmark er 20 ára 
 •  Hreint sakavottorð  

Umsóknarfrestur er til og með 21 júní 2019

 

Umsóknarfrestur:

21.06.2019

Auglýsing stofnuð:

11.06.2019

Staðsetning:

Skarfagarðar 2, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi