Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan
 Einingaverksmiðjan

Kranamaður - We are hiring a mobile crane operator

Einingaverksmiðjan leitar eftir vandvirkum, metnaðarfullum og öflugum kranastarfsmanni á útilager fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf á útilager fyrirtækisins við nýja og glæsilega verksmiðju að Koparhellu 5 í Hafnarfirði.

Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 starfsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kranastýring
  • Lestun og aflestun vagna
  • Almenn lagerstörf
  • Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kranaréttindi (B) stærri en 18 tonnmetrar
  • Almenn ökuréttindi / meirapróf kostur
  • Góð og marktæk reynsla af vinnu á farandkrana (1 ár+)
  • Hífingar- og öryggisnámskeið kostur
  • Enskukunnátta skilyrði
  • Skipulögð, sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Hafa ríka öryggis- og umhverfisvitund
  • Hæfni í mannalegum samskiptum og góð þjónstulund
Auglýsing birt19. september 2024
Umsóknarfrestur19. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Koparhella 5
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar