Kópavogsbær Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Í Kópavogi eru tvær sundlaugar þ.e. Kópavogslaug og Salalaug. Laugarnar eru opin virka daga frá kl. 06:30 til 22:00 og um helgar frá 08.00 til 20.00. Vinnan hefst 15 mín. fyrir opnun og lýkur 30 mín. eftir lokun. Unnið er á tveimur vöktum virka daga en einni vakt um helgar.
Skipta má störfum starfsmanna sundlaugarinnar í þrjú svið sem eru öryggi, þrif og þjónusta. Á vinnustaðnum eru þrjú megin störf sem starfsfólk þarf að leysa af hendi. Starfsmenn fá námskeið í fyrstu hjálp, björgun og fleiru.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hæfniskröfur
Frekari upplýsingar um starfið
Launakjör samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Starfsmannafélags Kópavogs.
Starfshlutfall 100%
Starfstímabilfrá síðari hluta maí til síðari hluta ágúst
Námskeið og þjálfun fara fram dagana 20. til 24. maí.
Sundlaug Kópavogs er reyklaus vinnustaður.
03.03.2019
Auglýsing stofnuð:11.02.2019
Staðsetning:Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund:Sumarstarf