Matreiðslunemi - fullt starf

Kopar Geirsgata 1, 101 Reykjavík


Kopar restaurant auglýsir eftir og leitar að matreiðslunema, einstaklingi sem hefur ástríðu og áhuga á matargerð, er duglegur, hress og stundvís.


Áhugasamir sendi fyrirspurnir, ferilskrá og umsókn á Ylfu á netfangið koparumsokn@gmail.com 

Kopar Restaurant er veitingastaður iðandi af mannlífi með einstakri stemmningu, staðsettur við gömlu höfnina í Reykjavík. Á staðnum starfar flottur hópur starfsfólks sem hefur hlotið verðlaun og viðurkenningu fyrir störf sín á sviði matreiðslu.
Sjá nánar á www. koparrestaurant.is

 

Umsóknarfrestur:

15.02.2019

Auglýsing stofnuð:

08.02.2019

Staðsetning:

Geirsgata 1, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Veitingastörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi