

Kokkar og starfsfólk í veiðihús
Óskum eftir starfsfólki í veiðihús næsta sumar. Við leitum bæði að matreiðslufólki sem og starfsfólki í húsi. Árstíðarbundið starf sem hefst í júní og lýkur í september.
We are hiring staff for a fishing lodge for next season. We are looking for chefs as well as house staff. It’s a seasonal job starting in June, finishing in September.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfniskröfur kokka:
- Með góða reynslu í veitingageiranum.
- Vilji og geta til að vinna undir álagi.
- Jákvætt viðhorf í starfi.
- Hæfileiki til að vinna með fólki.
- Skapandi.
- Góð meðmæli frá fyrri vinnuveitendum.
Hæfniskröfur starfsfólks í húsi:
- Reynsla í þjónustustörfum.
- Vilji og geta til að vinna undir álagi.
- Frumkvæði og auga fyrir smáatriðum
- Hæfileiki til að vinna í hóp.
- Jákvætt viðhorf í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni kokka:
- Undirbúa og reiða fram hádegisverðar hlaðborð daglega.
- Undirbúa og reiða fram þriggja rétta kvöldverð daglega.
- Undirbúa hádegis- og kvöldmat fyrir starfsfólk hússins.
- Eldhúsþrif.
Helstu verkefni starfsfólks í húsi:
- Þrif á herbergjum.
- Þrif á opnum rýmum.
- Undirbúningur, frágangur og framreiðsla morgunverðar.
- Umsjón á hádegishlaðborði.
- Uppvask og aðstoð í eldhúsi.
- Þvottahús verkefni.
- Þjóna til kvöldverðar.
Auglýsing birt10. janúar 2022
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFljót/ur að læraFrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaVinna undir álagiÞrif
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónn í hlutastarfi - 20 ára eða eldri
Airport Hotel Aurora

Sumarstörf við ræstingar
Hreint ehf

Uppvask og almenn þrif 100% / Dishwasher & cleaner 100%
Brauð & co.

Matráður óskast tímabundið í Leikskólann Eyrarskjól
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Þjónar
Tapas barinn

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Kokkur á Brasseri Ask
Lux veitingar ehf.

Framreiðslumaður - vaktstjóri í veitingadeild | Restaurant Shift Manager
Íslandshótel

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf