Hugbúnaðarprófanir

Kóði Borgartún 25, 105 Reykjavík


Kóði leitar að öflugum aðila til að sjá um viðmótsprófanir og forrita sjálfvirkar prófanir á server hluta.


Starfslýsing

Hugbúnaðarprófanir
Skrifa notkunarhandbækur / útgáfulýsingar
Uppfæra og stýra WIKI

Hæfniskröfur

  • Háskólapróf í tölvunarfræði
  • Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Þekking á verðbréfaviðskiptum er kostur
  • Reynsla af JIRA er kostur

Í boði er 100% starf eða 50% hlutastarf


Kóði er 10 ára gamalt hugbúnaðarfyrirtæki.

Meðal viðskiptavina Kóða eru öll helstu fjármálafyrirtæki Íslands. Nánari upplýsingar eru á www.kodi.is 


Kóði á og rekur m.a. eftirtalin kerfi/vefi:

  • Vaktarinn.is
  • Keldan.is
  • Kodiak fjármálakerfi

 

Auglýsing stofnuð:

04.02.2019

Staðsetning:

Borgartún 25, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Upplýsingatækni

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi