Kjúklingameistari í fullt starf og hlutastarf
Leitum að fáránlega hressum einstaklingum bæði í fullt starf og einnig í hlutastarf á nýjum kjúklingastað sem er að opna á Akureyri á næstu vikum í verslun Krónunnar
Vinnutími fyrir fulla vinnu er samkomulag en bæði er vaktavinna í boði (mjög þæginlegar vaktir) þar sem er unnið eftir 2-2-3 vaktarkerfinu en einnig dagvinna í boði að einhverju leiti.
Ef þú ert rétti maðurinn í verkefnið sendu þá email á arni@rub23.is ásamt ferilskrá og mundu að taka fram hvort þú sért að leitast eftir fullu starfi eða hlutastarfi 🐓
NORTH OF ICELAND - We do not offer accommodation
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla eftir pöntunum
- Eldun og meðhöndlun matvæla eftir gæðastöðlum
- Lauflétt þrif og önnur almenn eldhúsvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af afgreiðslustörfum og/eða veitingastörfum er æskileg en ef þú ert fljót/ur að læra er það ekkert mál heldur
Fríðindi í starfi
- Afsláttur á flestum stöðum sem heyra undir K6veitingar
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaMjög góð
ÍslenskaGrunnfærni
Staðsetning
Tryggvabraut 10, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarmatráður óskast til starfa á leikskólann Reykjakot
Leikskólinn Reykjakot
Öryggisverðir í vaktavinnu á Suðurnesjum
Öryggismiðstöðin
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon
Þjónusta í apóteki - Austurver
Apótekarinn
Matreiðslumaður / Chef
Kringlukráin
Hlutastarf sem barþjón hjá Skuggabar
Skuggabaldur ehf.
Fullt starf í verslun
Zara Smáralind
Reykjanesbær: Leitum að aðila með reynslu af byggingavörum
Húsasmiðjan
Starfsmaður í verslun - Selfossi
Lífland ehf.
Starfsmaður á kassa í Húsasmiðjunni í Hafnarfirði
Húsasmiðjan
Akureyri - Starfsfólk í Verslun - Hlutastarf
JYSK
Næturstarfsmenn/night shifts
Bæjarins beztu pylsur