Kjarnaborun / Core drilling
Kjarnaborun
Ísbor óskar eftir starfsmanni í kjarnaborun.
Við hjá Ísbor sögum göt fyrir hurðum, gluggum og öðrum breytingum á steyptum veggjum, kjarnaborum fyrir lögnum og önnur tengd störf.
Starfið er mjög fjölbreytt og góður starfsandi í fyrirtækinu.
Það er ekki skilyrði að hafa reynslu af kjarnaborun en þarft að hafa vilja og getu til að læra.
Möguleiki er á að vinna sig upp í starfi.
Hæfniskröfur eru:
- Geta lært nýja hluti hratt
- Stundvísi
- jákvæðni
- Líkamlega hraust/ur
- Handlagni
- Enskukunnátta
- Bílpróf (B)
Almennur vinnutími er 8-16 en getur stundum verið lengur þegar þarf að klára verk.
Yfirvinna er oft í boði en ekki tryggð.
Áhugasamir geta sótt um hér eða á isbor@isbor.is
----------------------------------------------------------------------------
Join Ísbor's Team - Specializing in Core Drilling
Ísbor is seeking a dedicated individual to specialize in core drilling. As a leader in cutting holes for doors, windows, and various alterations in concrete walls, as well as core drilling for pipes and ventilation, Ísbor offers a diverse and engaging work environment.
Qualification Requirements:
- Quick learner with a positive attitude
- Punctual and physically fit
- Experience with tools
- Effective communication skills in English
- Possession of a valid Driver's license (B)
The job offers regular hours from 8 AM to 4 PM, with occasional overtime available. While experience in core drilling is not mandatory, a willingness and ability to learn are essential.
At Ísbor, we believe in fostering personal and professional growth. Join us, and build your career with ample room for advancement.
Interested candidates can apply here or send their applications to isbor@isbor.is.