Byggiðn- Félag byggingamanna
Byggiðn- Félag byggingamanna
Byggiðn- Félag byggingamanna

Kjarafulltrúi á skrifstofu Byggiðnar í Reykjavík

Kjarafulltrúi Byggiðnar- Félags byggingamanna sinnir ýmsum verkefnum tengdum vinnumarkaðsmálum, s.s. túlkun kjarasamninga og samskipti við félagsmenn félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Túlkun kjarasamninga

Aðstoð við félagsmenn varðandi réttindi í orlofs-, fræðslu- og sjúkrasjóði

Vinnustaðaheimsóknir og samskipti við trúnaðarmenn

Önnur tilfallandi verkefni skrifstofunnar

Menntunar- og hæfniskröfur

Iðnmenntun í byggingagreinum

Þekking á kjarasamningum og reynsla af skrifstofustörfum kostur

Þjónustulund, jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum

Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Þekking á starfsemi stéttarfélaga kostur

Góð almenn tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta skilyrði

Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar

Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar