

Kjarafulltrúi á skrifstofu Byggiðnar í Reykjavík
Kjarafulltrúi Byggiðnar- Félags byggingamanna sinnir ýmsum verkefnum tengdum vinnumarkaðsmálum, s.s. túlkun kjarasamninga og samskipti við félagsmenn félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Túlkun kjarasamninga
Aðstoð við félagsmenn varðandi réttindi í orlofs-, fræðslu- og sjúkrasjóði
Vinnustaðaheimsóknir og samskipti við trúnaðarmenn
Önnur tilfallandi verkefni skrifstofunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun í byggingagreinum
Þekking á kjarasamningum og reynsla af skrifstofustörfum kostur
Þjónustulund, jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Þekking á starfsemi stéttarfélaga kostur
Góð almenn tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Sumarstarf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar - bókasafn
Sveitarfélagið Hornafjörður

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

Launafulltrúi
Hagvangur

BÓKHALD
SG Hús

Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt

Starfsmaður óskast í 50% skrifstofustarf við ábyrgðarmál
Vatt - Bílaumboð

Öryggis- og forvarnafulltrúi hjá Eimskip Austurlandi
Eimskip

Starfsmannaleiga - vinna á skrifstofu
StarfX

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BL
BL ehf.