

Kjarafulltrúi á skrifstofu Byggiðnar í Reykjavík
Kjarafulltrúi Byggiðnar- Félags byggingamanna sinnir ýmsum verkefnum tengdum vinnumarkaðsmálum, s.s. túlkun kjarasamninga og samskipti við félagsmenn félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Túlkun kjarasamninga
Aðstoð við félagsmenn varðandi réttindi í orlofs-, fræðslu- og sjúkrasjóði
Vinnustaðaheimsóknir og samskipti við trúnaðarmenn
Önnur tilfallandi verkefni skrifstofunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun í byggingagreinum
Þekking á kjarasamningum og reynsla af skrifstofustörfum kostur
Þjónustulund, jákvætt viðmót og lipurð í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Þekking á starfsemi stéttarfélaga kostur
Góð almenn tölvukunnátta og góð íslenskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 31, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Launafulltrúi
Landspítali

Innkaupafulltrúi
Aðföng

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Móttaka - Receptionist
Hótel Höfn

Staff and Quality Manager - Fjallsárlón
Fjallsárlón ehf.

Sala og skipulagning skyndihjálp
Rauði krossinn á Íslandi