Bústaðakirkja
Bústaðakirkja
Bústaðakirkja

Kirkjuvörður óskast í Bústaðakirkju

Bústaðakirkja óskar eftir að ráða drífandi og lausnarmiðaðan einstakling í starf kirkjuvarðar og umsjónarmanns safnaðarheimilis. Um er að ræða 70-100% starf sem heyrir undir framkvæmdastjóra kirkjunnar. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptarhæfni og einstakri þjónustulund.

Helstu verkefni og ábyrgð

     Kirkjuvarsla á virkum dögum og eina helgi í mánuði

·      Sinnir kaffi eldri borgara frá 01.09-31.05 á miðvikudögum

·      Umsjón með safnaðarheimili Bústaðakirkju, taka á móti pöntunum á sal, sjá um mönnun og innkaup á veitingum og uppgjöri reikninga í samráði við framkvæmdastjóra

·      Ber ábyrgð á ásýnd kirkjunnar í tengslum við athafnir

Menntunar- og hæfniskröfur

·      Reynsla og menntun sem nýtist í starfi, s.s. þjónusta við kirkjulegar athafnir og veitingarekstur.

·      Góð tölvukunnátta

·      Fagmennska og framúrskarandi samskiptahæfni

·      Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

·      Sveigjanleiki, jákvætt hugarfar og góð þjónustulund

Auglýsing birt9. september 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Bústaðakirkja
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar