
Atvinnu-, kynningar-og menningarmál
Atvinnu-kynningar- og menningarmál heyra undir stjórnsýslu og fjármálasvið Múlaþings og er þeim málefnum stýrt af atvinnu-og menningarmálastjóra.
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum.

Kirkjuvörður í Seyðisfjarðarkirkju - sumarstarf
Óskað er eftir kirkjuverði í Seyðisfjarðarkirkju Frá miðjum maí fram í september 2025.
Kirkjuvörður sér til þess að Seyðisfjarðarkirkja sé ræstuð, passar að gestir kirkjunnar fylgi fyrirmælum varðandi umgengni. Vinnutími mánudaga – föstudaga frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-16:00. Það gæti komið til opnana um helgar eða eftir samkomulagi. Um tímavinnu er að ræða.
Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á Seyðisfirði eða nágrenni.
Næsti yfirmaður er atvinnu- og menningarmálastjóri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll dagleg umsjón
- Ræsting í kirkjunni
- Eftirlit með öryggi gesta
- Aðstoða gesti og veita upplýsingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Færni á öðru tungumáli kostur
- Góð færni í mannlegum samskiptum, snyrtimennska og rík þjónustulund
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bjólfsgata 10, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell

Móttökustarfsmaður | Front Desk Agent
Exeter Hótel

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Afgreiðsla | Front Desk - Full Time Reykjavik
Lava Show

Sumarstörf á Byggðasafninu á Garðskaga
Suðurnesjabær

Sumarstörf gestamóttaka - lágmarksaldur 20 ár
Kvosin Downtown Hotel

Rental Agent
Cozy Campers Iceland

Afgreiðsla á húsbílaleigu
Geysir Motorhome

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Gestamóttökustjóri á Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir