
Atvinnu-, kynningar-og menningarmál
Atvinnu-kynningar- og menningarmál heyra undir stjórnsýslu og fjármálasvið Múlaþings og er þeim málefnum stýrt af atvinnu-og menningarmálastjóra.
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum.

Kirkjuvörður í Seyðisfjarðarkirkju - sumarstarf
Óskað er eftir kirkjuverði í Seyðisfjarðarkirkju Frá miðjum maí fram í september 2025.
Kirkjuvörður sér til þess að Seyðisfjarðarkirkja sé ræstuð, passar að gestir kirkjunnar fylgi fyrirmælum varðandi umgengni. Vinnutími mánudaga – föstudaga frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-16:00. Það gæti komið til opnana um helgar eða eftir samkomulagi. Um tímavinnu er að ræða.
Æskilegt er að viðkomandi sé búsettur á Seyðisfirði eða nágrenni.
Næsti yfirmaður er atvinnu- og menningarmálastjóri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll dagleg umsjón
- Ræsting í kirkjunni
- Eftirlit með öryggi gesta
- Aðstoða gesti og veita upplýsingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Færni á öðru tungumáli kostur
- Góð færni í mannlegum samskiptum, snyrtimennska og rík þjónustulund
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bjólfsgata 10, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Sumarstörf / Summer jobs Reykjavík
Iceland Hotel Collection by Berjaya

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Sand Hotel: Gestamóttökustjóri - Front Office Manager
Sand H. operation ehf.

Gestamóttaka - Næturvaktir
Radisson Blu 1919 Hotel

Sumarstörf landsbyggð - Seasonal jobs country side Hotels
Iceland Hotel Collection by Berjaya

Móttökustarfsmaður á Hótel Varmaland
Hótel Varmaland

Fjölbreytt sumarstörf / Various summer jobs
Íslandshótel

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Tjaldverðir Akureyri/ Campwarden Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri

Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga