Svar tækni ehf
Svar tækni ehf
Svar tækni ehf

Kerfisstjóri og/eða Microsoft365 sérfræðingur ?

Vegna aukinna verkefna leitar Svar ehf að hæfileikaríkum
aðila með frábært þjónustuviðhorf og þekkingu á Microsoft365, Netkerfum og umhverfi þess. Þekking á IP símkerfum æskileg.

Starfað felur í sér
- Ráðgjöf, uppsetning/innleiðing og rekstur Microsoft365 og Zoho lausna
- Áhugi á og tilbúinn að tileinka sér Microsoft, Zoho lausnir og ýmsum stafrænum lausnum.
- Önnur dagleg þjónustuverk sem til falla.

Hæfni og menntunarkröfur
- Framúrskarandi viðhorf til þjónustu og mannlegra samskipta
- Kerfisstjórnun eða sambærilegt nám eða reynsla
- Microsoft vottanir mikill kostur og vilji til að efla þekkingu sem nýtist í starfi
- Frumkvæði, öguð vinnubrögð og úrræðasemi
- Áhugi á að tileinka sér nýja tækni og nýja þekkingu
- Góð íslensku og enskukunnátta


Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2024.
Umsókn með góðri ferilskrá og meðmælendum nauðsynleg.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfið krefst sjálfstæðis og að koma fram fyrir hönd félagsins við viðskiptavini þess. Nauðsynlegt er að starfsmaður tileinki sér öguð og vönduð vinnubrögð þar sem tíma og verkskráning skipta miklu máli.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfinu, reynsla nauðsynleg.
Auglýsing stofnuð19. janúar 2024
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Síðumúli 35, 108 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar