Háskóli Íslands
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands

Kerfisstjóri í rekstrardeild upplýsingatæknisviðs

Laust er til umsóknar fullt starf kerfisstjóra í rekstrardeild upplýsingatæknisviðs Háskóla Íslands. Til greina kemur að ráða í fleiri en eitt starf út frá auglýsingunni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur miðlægra tölva á grunnnetinu
  • Rekstur og umsjón skýjalausna
  • Kerfisstjórn á Microsoft umhverfi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund og hæfni í samskiptum
  • Reynsla af kerfisstjórn á Microsoft umhverfinu og reynsla af umsjón skýjalausna er æskileg
  • Reynsla af notkun skrifta t.d. Powershell er kostur
  • Menntun sem nýtist í starfi,  t.d. í kerfisstjórn eða tölvunarfræði, er kostur
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Sæmundargata 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar