
Þjóðskrá
Hlutverk Þjóðskrár er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur þjóðskrár, útgáfa skilríkja m.a. vegabréf og nafnskírteini, útgáfa vottorða ásamt ábyrgð á kjörskrárstofnum.

Kerfisstjóri
Þjóðskrá leitar að kerfisstjóra. Við leitum að einstakling með brennandi áhuga á að kynna sér nýja tækni, jafnt því að kynnast og viðhalda eldri lausnum. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, öryggisvitund og hæfileika til að greina og finna lausnir í daglegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rekstur tölvukerfa, uppsetningar, viðhald, þróun og rekstur.
Rekstur á Windows netþjónum, ásamt VmWare sýndarvélaumhverfi.
Notendaþjónusta til starfsmanna og annarra viðskiptavina.
Góð þekking og reynsla æskileg af Microsoft hugbúnaði t.d. Active Directory, PowerShell, Exchange, Office 365, Azure, Lync og SCCM.
Menntunar- og hæfniskröfur
Haldbær reynsla af kerfistjórnun og rekstri skilyrði.
Geta til að vinna sjálfstætt og undir álagi.
Öguð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
Microsoft gráður og Linux-kunnátta eru mikill kostur.
Sambærileg störf (12)

Tæknimaður Jeep rafbílar
ÍSBAND verkstæði og varahlutir Reykjavík 5. feb. Fullt starf

Power Platform / D365 Sérfræðingur
ST2 Reykjavík 10. feb. Fullt starf

Sérfræðingur í tækniþjónustu
Terra umhverfisþjónusta hf Hafnarfjörður Fullt starf

Sérfræðingur í sjálfvirknivæðingu
Sensa ehf. Reykjavík 3. feb. Fullt starf

Data Engineer
Marel hf. Garðabær Fullt starf

Kóði leitar að öflugum forritara
Kóði Reykjavík 10. feb. Fullt starf

Sérfræðingur í tækniþjónustu
Origo hf. Reykjavík 5. feb. Fullt starf

Tæknilegur skilríkjasérfræðingur
Þjóðskrá Reykjavík 30. jan. Fullt starf

DevOps sérfræðingur
Seðlabanki Íslands Reykjavík 1. feb. Fullt starf

Sérfræðingur í gagnasamþættingu
Seðlabanki Íslands Reykjavík 1. feb. Fullt starf

Snillingur í skýjunum
Wise Reykjavík 30. jan. Fullt starf

Þjónustusérfræðingur
Marel Garðabær Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.