
Þjóðskrá
Hlutverk Þjóðskrár er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur þjóðskrár, útgáfa skilríkja m.a. vegabréf og nafnskírteini, útgáfa vottorða ásamt ábyrgð á kjörskrárstofnum.

Kerfisstjóri
Þjóðskrá leitar að kerfisstjóra. Við leitum að einstakling með brennandi áhuga á að kynna sér nýja tækni, jafnt því að kynnast og viðhalda eldri lausnum. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, öryggisvitund og hæfileika til að greina og finna lausnir í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Haldbær reynsla af kerfistjórnun og rekstri skilyrði.
Geta til að vinna sjálfstætt og undir álagi.
Öguð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
Microsoft gráður og Linux-kunnátta eru mikill kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rekstur tölvukerfa, uppsetningar, viðhald, þróun og rekstur.
Rekstur á Windows netþjónum, ásamt VmWare sýndarvélaumhverfi.
Notendaþjónusta til starfsmanna og annarra viðskiptavina.
Góð þekking og reynsla æskileg af Microsoft hugbúnaði t.d. Active Directory, PowerShell, Exchange, Office 365, Azure, Lync og SCCM.
Auglýsing birt13. janúar 2023
Umsóknarfrestur30. janúar 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AzureLinuxNotendaupplifun (UX)TeymisvinnaWindowsÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

OK leitar að reynslumiklum tæknimanni
OK

Kerfisfræðingur/sérfræðingur á Tækjabúnaðardeild
Vegagerðin

QA Specialist
Arion banki

Tæknifulltrúi á skrifstofu - IT
Íslandshótel

Enterprise Data Architect | Embla Medical
Embla Medical | Össur

Umsjónarmaður kerfis- & húsumsjónar óskast til starfa
Heilsuvernd

Kerfisstjóri/geimfari með öryggi á heilanum
Atmos Cloud

Senior Data Engineer
CCP Games

Senior AI Engineer
CCP Games

Markaðsstjóri
Golfskálinn

Local IT Support in Kópavogur
COWI

Öflugur forritari
Edico