Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Kennari í ensku á unglingastigi - Lækjarskóli

Lækjarskóli auglýsir eftir kennara í ensku á unglingastigi

Lækjarskóli á sér sögu allt aftur til ársins 1877 og er staðsettur í fallegu og grónu umhverfi við Lækinn í Hafnarfirði. Reist var ný skólabygging, björt og rúmgóð, og tekin í notkun árið 2002. Hér er meðal annars að finna bæði sundlaug og íþróttahús. Nemendur eru um 450 talsins. Allir nemendur frá 5. -10. bekk hafa eigin spjaldtölvu til afnota.

Undanfarið skólaár höfum við unnið markvisst með fjögur meginmarkmið: Samstarf heimils og skóla, heilbrigði og vellíðan, aukinn árangur nemenda og altæka hönnun náms (UDL).

Einkunnarorð Lækjarskóla eru ábyrgð, virðing og öryggi, og endurspeglast allt skólastarfið í þessum orðum. Unnið er samkvæmt SMT-skólafærni sem þýðir að áhersla er lögð á að nálgast nemendur á jákvæðan hátt, gefa góðri hegðun meiri gaum og skapa jákvæðan skólabrag.

Fyrir tveimur árum hófst innleiðing á Universal Design for Learning (UDL). UDL er aðferðafræði sem er byggð á rannsóknum David Rose (Boston Harvard,1984). UDL veitir nemendum möguleika á að læra á ólíka vegu og að sýna kunnáttu sína á ólíka hátt. Nemendur eru virkir og hafa áhrif á eigið nám og er tilgangurinn að útrýma hindrunum sem standa í vegi fyrir árangri nemenda.

Við auglýsum nú eftir kennara á yngsta stigi sem jafnframt er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullri þróun starfsins í Lækjarskóla.

Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra
Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum
Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk
Vinna samkvæmt stefnu skólans og taka þátt í innleiðingu nýrrar aðalnámskrár
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
Sérmenntun í kennslugrein æskileg
Reynsla og áhugi á að kenna unglingum og starfa með þeim
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
Löngun til þess að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð24. maí 2023
Umsóknarfrestur6. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Sólvangsvegur 4, 220 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)
Hafnarfjarðarbær
Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Sumarstarf (+2)
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi / Iðjuþjálfi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í dönsku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 2. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á mið- og unglingastigi í afleysingum - Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Ás...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.