Aukakennari
Aukakennari býður upp á fjölbreytta afleysingaþjónustu fyrir leik- og grunnskóla sem er þróuð af reynslumiklu skólafólki. Kjarninn í starfseminni er að bjóða upp á gæðakennslu og gefa skólum kost á að ráða til sín hæfa kennara og kennaranema. Einnig sérfræðinga til að hlaupa í skarðið þegar tímabundið vantar fólk eða verkefnin verða of viðfangsmikil.
Kennarar
Aukakennari er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að útvega afleysingakennara vegna styttri og lengri forfalla í grunnskólum.
Spennandi valkostur fyrir kennara
- sem vilja kynnast ólíkum skólum og fjölbreyttum kennsluháttum
- sem vilja vera í hlutastarfi
- sem vilja hafa sveigjanlegan vinnutíma
- sem vilja vinna mikið
- sem vilja vinna lítið
Helstu verkefni og ábyrgð
- Helstu verkefnin eru að leysa af fastráðna kennara sem eru frá vegna forfalla . Bæði vantar á skrá kennara sem vilja kenna almenna kennslu og sérgreinar s.s list- verkgreinar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði,sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Auglýsing birt4. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Eikarás 8, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennariMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð
Stuðningsfulltrúar
Arnarskóli
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundarleiðbeinendur við frístundaheimili á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Frístundarleiðbeinandi í félagsmiðstöðvar Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð
Deildarstjóri sérkennslu við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð
Aðstoðarskólastjóri - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi í fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
International primary English/Global Perspectives teacher
Landakotsskóli
Sjálandsskóli óskar eftir dönskukennara á unglingastig
Garðabær