Aukakennari
Aukakennari
Aukakennari

Kennarar

Aukakennari er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að útvega afleysingakennara vegna styttri og lengri forfalla í grunnskólum.

Spennandi valkostur fyrir kennara

  • sem vilja kynnast ólíkum skólum og fjölbreyttum kennsluháttum
  • sem vilja vera í hlutastarfi
  • sem vilja hafa sveigjanlegan vinnutíma
  • sem vilja vinna mikið
  • sem vilja vinna lítið
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Helstu verkefnin eru að leysa af fastráðna kennara sem eru frá vegna forfalla . Bæði vantar á skrá kennara sem vilja kenna almenna kennslu og sérgreinar s.s list- verkgreinar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennaramenntun.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Einlægur áhugi á að vinna með börnum.
  • Frumkvæði,sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Auglýsing birt4. september 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Eikarás 8, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar