Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla

Kársnesskóli Digranesvegur 1, 200 Kópavogur


Kársnesskóli  óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa fyrir skólaárið 2019-2020
 

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í  vesturbæ Kópavogs. Í skólanum verða um 600 nemendur í 1. til 10. bekk og 90 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi.  Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti.  

Ráðningarhlutfall og tími

  • Ráðningartími er frá 20.ágúst 2019
  • 50% - 100% starf eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf getur orðið að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Reynsla og áhugi á starfi með börnum
  • þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Stundvísi og  áreiðanleiki er skilyrði
  • Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði 

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til. 20.ágúst 2019

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. 

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Bent er á að umsækjendur verða að skila inn sakavottorði.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Alfred.is eða Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

 Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og  gsm 699-4181. 

 

 

Umsóknarfrestur:

20.08.2019

Auglýsing stofnuð:

06.08.2019

Staðsetning:

Digranesvegur 1, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Kennsla og rannsóknir

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi