Kambar Byggingavörur ehf
Kambar eru ein sterk heild, sameinuð úr fjórum rótgrónum íslenskum framleiðslu-fyrirtækjum. Í sameiningu myndum við einn stærsta framleiðanda landsins á gluggum, hurðum, gleri og svalahandriðum fyrir íslenskar aðstæður.
Við búum yfir framúrskarandi íslensku hugviti og höfum áratugalanga reynslu af því að framleiða gæðavörur sem standast kröfuharðar íslenskar aðstæður. Sú þekking og handverk má ekki tapast úr íslenskum iðnaði.
Kambar leggja alla áherslu á að halda þessari ómetanlegu íslensku sérfræðiþekkingu innan landsteinanna. Þannig sköpum við störf, höldum virðisaukningunni innanlands og tryggjum að við getum áfram brugðist hratt við og átt í mjög góðu samtali við viðskiptavininn. Því á endanum snýst þetta allt um hann. Viðskiptavinurinn á skilið að geta valið íslenskar gæðavörur sem framleiddar eru með íslenskar aðstæður í huga.
Kambar leita að aðilum til að selja þéttasta glugga í Evrópu
Kambar byggingarvörur eru að gangsetja nýja og fullkomna gluggaverksmiðju.
Kambar ætla að ráða sölumenn til að sinna tilboðsgerð og sölu á gluggum og hurðum á skrifstofu félagsins að Smiðjuvegi 2 í Kópavogi.
Konur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvuþekking
- Frumkvæði
- Öguð vinnubrögð
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Brennandi áhugi á sölumennsku
Æskileg reynsla
- Störfum í byggingariðnaðinum
- Sölumennsku
Kambar bjóða
- Spennandi vinnustað
- Mjög góða þjálfun til að sinna verkefninu
Auglýsing birt5. september 2024
Umsóknarfrestur20. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 2, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSkipulagSmíðarVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Helgarstarf
The Irishman Pub
Viðskiptastjóri
Rún Heildverslun
Sölu-og kynningarfulltrúi
HR Monitor (CEO HUXUN ehf)
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Breidd
Byko
Starfsmaður á þjónustuver óskast
AB Varahlutir
Starfsmaður á verslun/lager í Hafnarfirði
Ferro Zink hf
Rammagerðin-Reykjavík
Rammagerðin
Sölu og Markaðsstjóri
Öruggt Net ehf.
Sölufulltrúi í húsgagnadeild - Smáratorg
JYSK
Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR
Við leitum að drífandi söluráðgjafa
Set ehf. | Röraframleiðsla
Söluráðgjafi í heimilistækjadeild
Rafha - Kvik