DYRAVERÐIR Á KAFFIBARINN

Kaffibarinn ehf Bergstaðastræti 1, 101 Reykjavík


Kaffibarinn auglýsir eftir dyravörðum á fastar vaktir aðra hverja helgi. Kvk eða KK. 20 ára aldurstakmark, Dyravarðaskírteini og eða hreint sakavottorð er skilyrði. 

 

Vinnutími er frá miðnætti til c.a 06.00 föstudaga og laugardaga. Annar hver fimmtudagur er einnig í boði. 

 

Góður starfsandi og skemmtilegur vinnustaður. 

Auglýsing stofnuð:

15.05.2019

Staðsetning:

Bergstaðastræti 1, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi