Planet Youth
Planet Youth
planetyouth.org

Junior Data Visualization Specialist

Planet Youth ehf. leitar að öflugum starfsmanni í meðhöndlun, úrvinnslu og framsetningu gagna. Fyrirtækið er með starfsemi víða um heim og hefur sérhæft sig í innleiðingu gagnreyndra aðferða við forvarnastarf meðal barna og ungmenna.

Helstu verkefni og ábyrgð
Undirbúningur og utanumhald rafrænna gagnaaflana
Almenn úrvinnsla og framsetning gagna
Gagnahreinsun og gagnagreining
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi
Brennandi áhugi á gögnum og framsetningu gagna
Framúrskarandi samskiptahæfni, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
Góð enskukunnátta
Auglýsing stofnuð11. maí 2023
Umsóknarfrestur11. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Lágmúli 6
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaFramúrskarandi
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vinnsla rannsóknargagna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.