Sölumaður í skartgripaverslun

Jón og Óskar Hagasmári 1, 201 Kópavogur


Við hjá Jóni og Óskari erum að leita eftir sölumanni í úra- og skartgripaverslanir okkar.

Í boði er:

- helgarvinna aðra hverja helgi og aukavaktir

Við leitum að einstaklingi sem...

- er jákvæður og brosmildur
- hefur ríka þjónustulund
- á gott með mannleg samskipti
- er heiðarlegur og samviskusamur

Reynsla af sölu/þjónustustörfum er kostur.

Byrjað verður strax að vinna úr umsóknum og eru áhugasamir hvattir til að sækja um sem fyrst.

Jón og Óskar er ein stærsta úra- og skartgripaverslun landsins og rekur verslanir við Laugaveg, í Smáralind og Kringlunni. Við sérhæfum okkur í sölu á vönduðum skartgripum og úrum og leggjum okkur fram við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.Gildin okkar eru þjónustulund og fagmennska. Við leggjum áherslu á skemmtilegt starfsumhverfi og metnað til árangurs.

Vinsamlegast sendið ferilskrá með umsókn.

 

Auglýsing stofnuð:

12.04.2019

Staðsetning:

Hagasmári 1, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Sölu- og markaðsstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi