Blómaval
Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk.
Hjá okkur eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hugurinn girnist og faglega þjónustu garðyrkjufræðinga að auki.
Mikil áhersla er lögð á fagmennsku í afskornum blómum og hvers konar blómaskreytingum. Sömuleiðis er Blómaval þekkt fyrir að vera leiðandi verslun með alls konar heimilis- og gjafavörur.
Blómaval er í Skútuvogi, Grafarholti, Ísafirði, Akureyri, Selfossi, Vestmannaeyjum og Egilsstöðum.
Jólatrésala í Blómavali í Skútuvogi
Við leitum af nokkrum öflugum aðilum í jólatrésölu Blómavals í Skútuvogi. Helstu verkefni eru sala og þjónusta við viðskiptavini, móttaka og flokkun á trjám og önnur almenn verslunarstörf. Um er að ræða tímabundið starf, frá enda nóvember og til jóla. Vinnutími er samkvæmt samkomulagi á virkum dögum og um helgar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Góð færni í íslensku
Auglýsing birt24. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 16, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í pökkun
Lýsi
Vakstjóri Fiskbúðar
Fiskur og félagar ehf.
Verslunarstjóri Icewear
ICEWEAR
Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta
Lyfja
Apótek - afgreiðsla, 60-100% starfshlutfall
Costco Wholesale
Kjötiðnaðarmaður
Ali
Starfsmaður í lífeyrisdeild
Stapi lífeyrissjóður
DÚKA Glerártorgi óskar eftir að ráða verslunarstjóra
Dúka
Flugstöð - Fullt starf. Vaktavinna
Penninn Eymundsson
Sölumaður í verslun
Rafkaup
Starfsmaður í Fullt Starf
Sports Direct Lindum
Hlutastarf í verslun SportsDirect Lindum
Sports Direct Lindum