Blómaval
Blómaval
Blómaval

Jólatrésala í Blómavali í Skútuvogi

Við leitum af nokkrum öflugum aðilum í jólatrésölu Blómavals í Skútuvogi. Helstu verkefni eru sala og þjónusta við viðskiptavini, móttaka og flokkun á trjám og önnur almenn verslunarstörf. Um er að ræða tímabundið starf, frá enda nóvember og til jóla. Vinnutími er samkvæmt samkomulagi á virkum dögum og um helgar.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Þjónustulund og samskiptahæfni
  • Góð færni í íslensku
Auglýsing birt24. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 16, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Sölumennska
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar