Óskaskrín
Óskaskrín er fyrirtæki sem býður upp á nýja möguleika í gjafavöru og upplifunum á Íslandi.
Óskaskrín er kærkomin nýjung á sviði gjafavöru á Íslandi, byggð á hugmynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. Með Óskaskríni gefurðu upplifanir í stað hluta.
Óskaskrínin eru á mismunandi verði og höfða til fjölbreytilegs smekks og ólíkra áhugasviða viðtakenda.
Jólaálfar óskast á sölubás í Kringlunni í desember
Okkur vantar 2 hressa starfsmenn til að manna sölubásinn okkar í Kringlunni frá 1-24.desember. Unnið er á vöktum, bæði á virkum dögum og um helgar samkvæmt opnunartíma Kringlunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Selja Óskaskrín á sölubás í Kringlunni
- Veita viðskiptavinum ráðgjöf um vörurnar okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vinnu í verslun/sölustörfum
- Búa yfir góðri þjónustulund og hæfni í samskiptum
- Jákvæðni, frumkvæði og geta til að vinna undir álagi
- Vera fljótur að læra og tileinka sér nýja þekkingu
- Tala góða íslensku
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur15. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í ráðgjöf með sjúkrarúm og tengd hjálpartæki
Öryggismiðstöðin
Ertu söludrifinn og jákvæður einstaklingur?
Tryggja
Þjónustuver
Bílanaust
Inside Sales Agent
Teya Iceland
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Sölumaður hótel og veitingadeildar
Ölgerðin
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Sérfræðingur á lýsingasviði S. Guðjónsson
S.Guðjónsson
Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft
Úthringiver
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.
Starfsmaður í Auka- og varahlutaverslun
Toyota
Sölumaður í Smáralind - Sunnudagur -mánudagur og þriðjudagur
Blekhylki.is / Simaveski.is