Dictum Ræsting
Dictum Ræsting
Dictum Ræsting

Jobs in cleaning / Störf við ræstingar

English below.

Dictum Ræsting ehf. óskar eftir að ráða fólk til starfa við ræstingar. Um fullt starf er að ræða og vinnutími er frá 08:00-17:00.

Um fjölbreytt starf er að ræða, við þjónustum fyrirtæki og húsfélög ásamt því að vera með öflugt þvottahús og mottuþjónustu. Viðkomandi mun hafa aðgengi að vinnubíl og gert er ráð fyrir akstri.

Dictum Ræsting er skemmtilegur og fjölbreyttur vinnustaður sem byggist á vönduðum vinnubrögðum, gæðum og samvinnu en þó fyrst og fremst góðu starfsfólki. Við leitum af jákvæðum og stundvísum einstaklingum með áhuga fyrir árangri og vinnusemi.

Hjá okkur fær allt starfsfólk tækifæri til að vaxa í starfi svo við hvetjum öll til að sækja um og bætast í okkar frábæra hóp.

Hæfniskröfur:

- Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.

- Bílpróf er skilyrði.

- Gerð er krafa um íslensku og/eða ensku kunnáttu.

- Gerð er krafa um hreint sakavottorð.

Fríðindi í starfi:

- Afsláttarkort

- Öflugt starfsmannafélag

--- --- ---

Dictum Ræsting ehf. is looking to hire people for cleaning. This is a full-time position and working hours are from 08:00-17:00.

It is a varied job, we serve both companies and housing associations as well as having a large laundry and mat rental service. As a worker at Dictum Ræsting you may have access to a company car and driving is expected.

Dictum Ræsting is a fun and diverse workplace that is based on quality work practices, quality cleaning and cooperation, but above all good staff. We are looking for positive and punctual individuals with a passion for success and hard work.

At our workplace all staff will have the opportunity to grow their career, so we encourage everyone to apply and join our great team.

Qualifications:

- Applicants must be able to start work as soon as possible.

- Driving test is a requirement.

- Icelandic and/or English skills are required.

- A clean criminal record is required.

Benefits at work:

- Discount card

- Active employee association

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf / Driving License
  • Enska og/eða íslenska
Fríðindi í starfi
  • Afsláttarkort
Auglýsing stofnuð27. júní 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Tindasel 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar