Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 130 manns.
Járnsmiður / Suðumaður
Jarðboranir leita að traustum og öflugum aðila í suðuvinnu og önnur tilfallandi verkefni á þjónustustöð félagsins í Álhellu í Hafnarfirði. Föst starfsstöð er á þjónustustöð en viðkomandi þarf að geta sinnt verkefnum á framkvæmdasvæðum félagsins þar sem þau eru á hverjum tíma.
Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Hjá Jarðborunum er lögð rík á hersla á sterka öryggismenningu og framúrskarandi starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Suðuvinna við stýringar, borstangir og fóðringasuður.
- Mig og pinnasuða í svörtu stáli.
- Önnur almenn stálsmíða- og suðuvinna.
- Önnur tilfallandi verkefni á þjónustustöð félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Suðuréttindi kostur
- Almenn ökuréttindi
- Lyftararéttindi kostur
- Meirapróf kostur
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
- Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
- Gott vald á íslensku og/eða ensku
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnustaður
- Hádegismatur
- Heilsustyrkur
Auglýsing birt25. október 2024
Umsóknarfrestur11. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Álhella 3, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BílvélaviðgerðirBlikksmíðiHandlagniLogsuðaRennismíðiStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Spennandi tækifæri fyrir bifvéla- eða vélvirkja
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Smiðir í ryðfríu stáli – spennandi tækifæri
Slippurinn Akureyri ehf
Verkstjóri í stálsmiðju – Slippurinn Akureyri
Slippurinn Akureyri ehf
Aðstoðarverkstjóri í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf
Blikksmiður
Launafl ehf
Bifvélavirki
BL ehf.
Micro leitar að starfsmanni á beygjuvél
Micro Ryðfrí smíði
Starfsmaður í sölu á bílskúrs- og iðnaðarhurðum
Límtré Vírnet ehf
Viðgerðarmaður á Vélaverkstæði
Vélavit ehf
Elvit óskar eftir rafvirkja til starfa
Elvit
Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja
Vélstjóri/tæknimaður í tæknideild Brims hf. á Vopnafirði
Brim hf.