Stólpi smiðja
Stólpi smiðja
Stólpi smiðja

Járnsmiður / Suðumaður

Stólpi smiðja leitar að traustum og öflugum starfskrafti í suðuvinnu og önnur tilfallandi störf.
Starfið felur í sér viðgerðir og viðhald fyrir viðskiptavini félagsins og öðru tilfallandi.
Leitum að starfskrafti sem er lausnarmiðaður, hefur góð tök á því að vinna sjálfstætt og í hóp. Starfsmaður sem er áhugasamur að takast á við nýja hluti og með góða samskiptafærni.
Um er að ræða frábært starf með okkar góða teymi starfsmanna.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vinnu við ál- og stálsuðu skilyrði
  • Vinnuvélaréttindi kostur
  • Reynsla af viðgerðum kostur
  • Sjálfstæði og metnaður í starfi
Auglýsing birt28. október 2024
Umsóknarfrestur6. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sægarðar 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StálsmíðiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar