
Egilsstaðaskóli
Í Egilsstaðaskóla eru um 400 nemendur og um 100 starfsmenn. Grunngildi skólans eru gleði, virðing og metnaður. Áhersluþættir í faglegu starfi eru einstaklingsmiðað nám, teymiskennsla og þverfaglegt samstarf.

Íþróttakennari
Íþróttakennara vantar til starfa við Egilsstaðaskóla næsta skólaár í 80 - 100% starf frá og með 1. ágúst 2023. Þarf helst að geta kennt bæði sund og íþróttir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennsluréttindi skilyrði
Góð samskipta- og samstarfshæfni.
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Skipulagshæfni
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki Kópavogur 11. júní Fullt starf

Leiðtogi málefna grunnskóla
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Kennari/þroskaþjálfi - Klettaskóli
Klettaskóli Reykjavík Fullt starf

Leikskólakennarar óskast í spennandi störf
Kópasteinn Kópavogur 11. júní Fullt starf

Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf

Mental Health and Psychosocial Support
Rauði krossinn á Íslandi Reykjavík 4. júní Fullt starf

Náms- og starfsráðgjafi
Helgafellsskóli Mosfellsbær 7. júní Fullt starf

Leikskólinn Garðaborg
Leikskólinn Garðaborg Reykjavík 5. júní Fullt starf

Leikskólinn Kvistaborg
Leikskólinn Kvistaborg Reykjavík 5. júní Fullt starf

Hríseyjarskóli: Umsjónarkennari
Akureyri 1. júní Fullt starf

Leikskólinn Litlu Ásar - leikskólakennari
Hjallastefnan leikskólar ehf. Garðabær Fullt starf

Barnaból á Skagaströnd - Starfsfólk óskast
Hjallastefnan leikskólar ehf. Skagaströnd 12. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.