Egilsstaðaskóli
Egilsstaðaskóli
Í Egilsstaðaskóla eru um 400 nemendur og um 100 starfsmenn. Grunngildi skólans eru gleði, virðing og metnaður. Áhersluþættir í faglegu starfi eru einstaklingsmiðað nám, teymiskennsla og þverfaglegt samstarf.
Egilsstaðaskóli

Íþróttakennari

Íþróttakennara vantar til starfa við Egilsstaðaskóla næsta skólaár í 80 - 100% starf frá og með 1. ágúst 2023. Þarf helst að geta kennt bæði sund og íþróttir.

Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennsluréttindi skilyrði
Góð samskipta- og samstarfshæfni.
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Skipulagshæfni
Auglýsing stofnuð19. maí 2023
Umsóknarfrestur30. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.