Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili
Grund er dvalar- og hjúkrunarheimili fyrir aldraða hér á landi. Grund er 100 ára, en heimilið var stofnað árið 1922 þann 29. október. Grund er sjálfseignarstofnun og er elsta starfandi heimili fyrir aldraða á Íslandi. Grund er staðsett að Hringbraut 50, 101 Reykjavík, og er húsnæðinu skipt í fernt.
Grund dvalar- og hjúkrunarheimili

Íþróttafræðingur óskast til starfa

Sjúkraþjálfun Grundar hjúkrunarheimilis leitar að íþróttafræðingi til starfa með okkar góða hópi. Starfið er fjölbreytt og krefjandi þar sem lögð er áhersla á góða teymisvinnu. Starfshlutfall og vinnutími eftir samkomulagi.

Auglýsing stofnuð7. mars 2023
Umsóknarfrestur28. mars 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.