Þjónusta og viðgerðir á fólks og vörulyftum

Íslandslyftur ehf Smiðjuvegur 28, 200 Kópavogur


Íslandslyftur ehf óskar eftir metnaðargjörnum, jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi í þjónustuteymi fyrirtækisins á höfuðborgasvæðinu.

 Helstu verkefni:

-      Eftirlit, Þjónusta og viðgerðir á lyftum.

-      Önnur tilfallandi verkefni.

 

 Hæfniskröfur:

-      Góð reynsla af viðgerðum á vélum og tækjum.

-      Liðlegheit í samskiptum og hæfni til að starfa í teymi

-      Íslenskukunnátta og almenn enskukunnátta

-      Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð

-      Rafvirki,vélvirki,bifvélavirki eða sambærileg menntun er kostur.

-      Hreint sakavottorð.

-      Öryggisvitund.

-      Almenn tölvukunnátta.

-      Drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð.

-      Bílpróf.

-      Stundvísi og almenn reglusemi.

-      Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.

 

-Spennandi og skemmtileg verkefni eru í boði fyrir rétta einstaklinginn.

- Islandslyftur ehf. Þjónustar einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki um land allt. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.

Fullum trúnaði heitið varðandi atvinnuumsóknir

www.islandslyftur.is

 

Auglýsing stofnuð:

21.11.2018

Staðsetning:

Smiðjuvegur 28, 200 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi