Starfsmaður í íþróttahús

ÍR Skógarsel 12, 109 Reykjavík


Óskað er eftir starfsmanni í ÍR-heimilið sem stendur við Skógarsel.

Helstu verkefni eru: aðstoð við iðkendur, þjálfara og sjálfboðaliða félagsins, þrif, símasvörun og annað sem til fellur.

Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa ríka þjónustulund og eiga auðvelt með að vinna með börnum og unglingum. Mikilvægt er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku.

Unnið er á tvískiptum vöktum, frá 08:00-16:00 aðra vikuna og 16:00- c.a 22:30 hina vikuna. 

 Athugið að ekki er um sumarstarf að ræða.

Auglýsing stofnuð:

14.08.2019

Staðsetning:

Skógarsel 12, 109 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi