Enso
Enso

Innkaupastjóri — Enso ehf.

Brennur þú fyrir straumlínulöguðum innkaupaferlum og gagnadrifnum ákvörðunum?

Enso ehf. leitar að metnaðarfullum innkaupastjóra sem sér tækifæri til að móta vinnubrögð og knýja fram vöxt. Hlutverkið felur í sér yfirumsjón með innkaupum og birgðastýringu fyrir þrjár rekstrareiningar –

Heildsala/verslun
– tækjabúnaður, rekstrarvörur og hugbúnaðarlausnir fyrir skilta og prentiðnaðinn., -
Hljóðvistarlausnir – Hljóðvistar lofta og veggdúkar og ráðgjöf fyrir atvinnu- og heimahúsnæði varðandi hljóðvist. -
Umbúðir & kassagerð – framleiðsla og innflutningur á stöðluðum og sérsniðnum umbúðum.

Starfsskilyrði

  • Starfshlutfall: 100 % (dagvinna 9 – 17)
  • Upphaf: Við getum tekið á móti þér strax eða innan 4 mánaða, eftir samkomulagi
  • Staðsetning: Höfuðstöðvar Enso ehf.
  • Umsóknarfrestur: Umsóknir eru afgreiddar jafnóðum – við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst

Við hlökkum til að heyra frá þér!

Helstu verkefni og ábyrgð

Stýra pöntunarkerfum & birgðahaldi: Tryggja rétta vöru inn á réttum tíma á sem hagkvæmustu kjörum.

Samskipti við erlenda birgja, flutningur:  Koma pöntunum til birgja, vera í samskiptum við flutninga aðila.
Móta og innleiða innkaupastefnu: Setja mælanleg markmið, ramma ferla og byggja langtímasambönd við birgja.

Kostnaðargreining & hagræðing: Nota gagnadrifna nálgun til að lækka kostnað, fínstilla lotustærðir og lágmarka birgðir.

Þverfagleg samvinna: Vinna náið með deildarstjórum, fjármálastjóra og framkvæmdastjóra að stefnumótandi verkefnum.

Þróa nýja verkferla: Koma gervigreind og sjálfvirkni að innkaupaferlum til að auka skilvirkni og gagnsæi.

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur - Nauðsynleg færni - Kostir sem nýtast í starfi:
Reynsla af innkaupastefnum, birgðastýringu og samningagerð. Þekking á Business Central eða sambærilegu ERP Framúrskarandi tölvukunnátta (Excel, gagnagreining). Háskólamenntun í viðskiptafræði, verkfræði eða skyldum greinum. Skipulagshæfni, nákvæmni og sterk framkvæmdageta. Reynsla af innleiðingu stafrænna lausna / AI í ferli. Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi

Fríðindi í starfi

Það sem við bjóðum

  • Áhrif & sýnileiki: Þú færð tækifæri til að setja mark á ferla og rekstur frá fyrsta degi.
  • Faglegur vöxtur: Aðgangur að þjálfun og ráðgjöf ásamt stuðningi reynslumikils teymis.
  • Góður starfsandi & sveigjanleiki: Hlýlegt og framsækið vinnuumhverfi með skýrar starfslýsingar.
  • Samkeppnishæf kjör: Laun og fríðindi samningsbundin eftir reynslu og hæfni.
Auglýsing birt11. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Faxafen 10, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁhættugreiningPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.GervigreindPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.SkipulagsfræðingurPathCreated with Sketch.VerkfræðingurPathCreated with Sketch.ViðskiptafræðingurPathCreated with Sketch.ViðskiptasamböndPathCreated with Sketch.Vörumerkjastjórnun
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar