
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Innkaupafulltrúi rekstrarvöru hjá Pennanum
Penninn óskar eftir innkaupafulltrúa rekstrarvöru á skrifstofu Pennans, Skeifunni 10.
Innkaupafulltrúi starfar sem hluti af teymi undir stjórn vörustjóra. Um fullt starf á skrifstofu er að ræða.
Æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf ekki síðar en mánaðarmótin Okt/Nóv.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við erlenda og innlenda birgja
Vinnsla pantana, birgðaskráning/vörunúmeraskráning
Framsetning vara á vef
Fylgjast með vöruframboði og veltuhraða
Þjónusta við söludeildir
Gerir innkaupaáætlun í samvinnu við vörustjóra
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð almenn tölvukunnátta
Þekking á Navision og AGR er mikill kostur
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
Gott vald á ensku í ræðu og riti
Sambærileg störf (12)

Hefur þú góða ritfærni og áhuga á upplýsingamiðlun?
Arion Banki Reykjavík 11. júní Sumarstarf (+2)

Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic Kópavogur 11. júní Fullt starf

Sérfræðingur í upplýsinga-, þjálfunar- og gæðamálum
Landhelgisgæsla Íslands Reykjanesbær 14. júní Fullt starf

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar, Félagsvísindasvið HÍ
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands Reykjavík 12. júní Fullt starf

Reikningagerð
Íslenska gámafélagið Reykjavík 30. júní Fullt starf

Ferðaráðgjafi í hópadeild
Kilroy Reykjavík 23. júní Fullt starf

Ritarar skipulags- og byggingarfulltrúa óskast
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. Laugarvatni 19. júní Hlutastarf (+1)

Bókhald - Selfoss
KPMG á Íslandi Selfoss 18. júní Hlutastarf (+1)

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Viðskiptafræðingur/bókari á sölusviði
Álfasaga ehf Reykjavík Fullt starf

Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf. Reykjavík 9. júní Fullt starf

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra
Verkís Reykjavík 8. júní Fullt starf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.