BIOEFFECT ehf.
BIOEFFECT ehf.
BIOEFFECT ehf.

Innkaupa- og aðfangastjóri (Supply Chain Manager)

BIOEFFECT leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að sjá um innkaupa- og aðfangakeðju félagsins.

Starfið felur meðal annars í sér skipulagningu og áætlanagerð, innkaup og birgðastýringu. Þá fylgir starfinu mikil erlend samskipti við birgja og samningagerð. Þá vinnur innkaupa- og aðfangastjóri að því að hámarka skilvirkni og kostnaðarhagræði í öllu ferlinu.

BIOEFFECT eru al-íslenskar húðvörur og fer framleiðsla vörulínunnar fram í höfuðstöðum félagsins í Kópavogi. Alls starfa um 55 starfsmenn hjá félaginu, flestir á Íslandi en BIOEFFECT er einnig með starfsstöðvar í London og New York. Vörur félagsins fást um allan heim, á netinu og í verslunum í yfir 20 löndum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði vörustjórnunar og stjórnun aðfangakeðju, viðskipta-, verkfræði eða sambærileg menntun.
  • Marktæk reynsla af samningagerð, innkaupa- og birgðastjórnun.
  • Reynsla af sambærilegu starfi hjá framleiðslufyrirtæki mikill kostur.
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnáttu, bæði í töluðu og rituðu máli.
  • Þekking og reynsla af Navision / Business Central.
  • Greiningarhæfni.
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri.
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur fyrir vistvænar samgöngur
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Góður starfsandi og líflegt starfsumhverfi
  • Öflugt starfsmannafélag 
Auglýsing birt2. október 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Víkurhvarf 7, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.BirgðahaldPathCreated with Sketch.Dynamics NAVPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar