
Exton
Exton er þekkingarfyrirtæki. Mikilvægasta söluvara okkar er þekking starfsmanna hvort sem er á búnaðnum sem við vinnum með eða þörfum viðskiptavina okkar. Flestir starfsmenn hafa áralanga reynslu úr leikhúsum, viðburðum, tónleikum eða sjónvarpi.
Starfsemin er byggð upp í kringum tvö tekjusvið. Annars vegar útleigu á búnaði (með eða án mannskaps) og svo lausnasvið en undir það fellur öll sala á búnaði sama hvort henni fylgir hönnun og uppsetning eða ekki.
Exton er með starfstöðvar í Kópavogi, á Akureyri og í Danmörku og Noregi.
Tækjaleigan starfar á íslenskum markaði en þjónar samt íslenskum hljómveitum á ferðalögum erlendis og íslenskum fyrirtækjum sem t.d. taka þátt í vörusýningum erlendis. Lausnasvið starfar þar sem verkefnin eru hverju sinni.

Innkaup- og afgreiðsla
Um vinnustaðinn
Exton er þekkingarfyrirtæki sem er byggt upp í kringum tvö tekjusvið. Annars vegar útleigu á búnaði og svo lausnasvið en undir það fellur öll sala á búnaði sama hvort henni fylgir hönnun og uppsetning eða ekki. Exton er með starfstöðvar í Kópavogi og á Akureyri.
Exton leitar að hæfileikaríkum innkaupa- og afgreiðslustarfsmanni. Starfið er krefjandi og skemmtilegt og hentar einstaklingi sem hefur áhuga á tæknilausnum fyrir ljós, hljóð og mynd. Starfið krefst þess að viðkomandi sé með góða þjónustulund, sveigjanlegur,nákvæmur og töluglöggur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Helstu verkefni eru innkaup, tollskýrslugerð, vörumóttaka, talning og afgreiðsla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðkomandi hafi þekkingu á tollskýrslugerð í Microsoft Dynamics Nav og almenna þekkingu á Nav. Gott vald á íslensku og ensku. Kunnáttu á Excel.
Auglýsing birt14. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 30C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaMicrosoft ExcelNákvæmniSamviskusemi
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Söluráðgjafar H&M - Jólastörf
H&M

Sölufulltrúi í verslun - Fullt starf
Mi búðin

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Sölufulltrúi (e. Sales Representative for Chemical Products Targeting HoReCa)
Hreinlætislausnir Áfangar

Innkaup
Bílanaust

Söluráðgjafar í söluveri Nova
Nova

Verslunarstörf í ELKO Lindum
ELKO

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Sýn

Söluráðgjafi hjá Módern
Módern

Service Consultant for DIY stores in Iceland
Eventforce retail

Útkeyrsla og dreifing á Akureyri
Kristjánsbakarí