Formus
Formus

Innanhússarkitekt / Arkitekt hjá FORMUS

Við leitum að metnaðarfullum Innanhússarkitekt, Innanhússhönnuði eða Arkitekt í teymið okkar. Við erum að leita að einstaklingi með brennandi áhuga á hönnun, ásamt því að vera nákvæmur, skipulagður og með góða samskiptahæfni. Starfshlutfall er 80-100%

FORMUS er framsækið fyrirtæki sem sérsmíðar allar gerðir innréttinga ásamt því að reka hönnunarstofu. Við flytjum einnig inn og seljum ýmsar tengdar vörur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Teiknivinna og hönnun á innréttingum.

Ráðgjöf til viðskiptavina varðandi efnisval og liti. 

Mikil samskipti við viðskiptavini og erlenda birgja. 

Yfirferð tækniteikninga fyrir framleiðslu. 

Heimsókn á verkstaði og samskipti við aðila á verkstað. 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

BA í innanhússarkitektúr eða sambærileg menntun. 

Reynsla í notkun helstu teikniforrita, Autocad, Archicad, SketchUp.

Góð samsiptahæfni og þjónustulund. 

Góð íslensku og enskukunnátta. 

Nákvæmni og góð skipulagning í vinnubrögðum. 

Áhugi á nýjustu straumum og stefnum í hönnun. 

Reynsla í starfi er kostur en ekki skilyrði. 

 

Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur24. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Arkitekt (húsameistari)PathCreated with Sketch.AsanaPathCreated with Sketch.AutocadPathCreated with Sketch.Húsgagna- og innanhússhönnuðurPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar