ILVA verslun - Fullt starf

ILVA ehf Blikastaðavegur 2-8, 112 Reykjavík


Ertu snjall sölumaður með framúrskarandi þjónustulund?

Þá gætum við verið að leita af þér, okkur vantar 2 starfsmenn í liðið okkar!

Við erum að leita af þjónustuliprum og úræða góðu sölumönnum í húsgagnadeildina og á þjónustuborðið í verslun okkar á Korputorgi

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sölu-og þjónustustörfum er kostur
  • Áhugi á sölustörfum og framúrskarandi þjónustulund
  • Snyrtimennska og fáguð framkoma
  • Metnaður og frumkvæði
  • Góð íslenskukunátta er skilyrði
  • Aldurstakmark er 20 ára.

Um er að ræða 100% starf þar sem er unnið alla virka daga frá 11 til 18:30 og annar hver laugardagur.

 

Umsóknarfrestur:

20.08.2019

Auglýsing stofnuð:

12.08.2019

Staðsetning:

Blikastaðavegur 2-8, 112 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi