
HH hús
HH Hús er byggingarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, stofnað árið 2003. Markmið fyrirtækisins er að veita framúrskarandi þjónustu, fagleg vinnubrögð og veita góða upplýsingagjöf. Frá stofnun hefur HH Hús sérhæft sig í fjölbreyttum verkefnum, bæði nýbyggingum og fjölbreyttum viðhaldsverkefnum. HH Hús er alverktaki með smiði, pípara og múrara ásamt því að vera með samninga við undirverktaka eins og t.d. rafvirkja.
Iðnverkamenn / Smiðir - Byggingavinna
HH Hús leitar að duglegum smiðum eða iðnverkamönnum í fjölbreytt verkefni tengt byggingarvinnu. Við erum ört vaxandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi, endurbótum og fjölbreyttum verkefnum bæði utan- og innanhúss
Við leggjum áherslu á metnað í því sem við gerum og reynum að viðhalda góðum starfsanda og jákvæðu vinnuumhverfi.
English:
We are looking for carpenters for a variety of tasks related to construction work. We are a rapidly growing company specializing in maintenance, renovations, and various projects both indoors and outdoors.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýsmíði og viðhaldsverkefni bæði utan- og innanhúss
- Verkefni tengd viðhaldi opinberra bygginga
- Verkefni tengd ýmsum tegundum tjóna
- Önnur tilfallandi verkefni
English:
- New construction and maintenance projects both indoors and outdoors.
- Projects related to the maintenance of public buildings.
- Projects related to various types of Insurance-related projects.
- Other occasional tasks.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr svipuðum störfum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Vandvirkni og vinnur vel með öðrum
- Stundvísi og áreiðanleiki
English:
- Experience in similar work
- Independent and organized work methods
- Attention to detail and works well with others
- Punctuality and reliability.
Auglýsing birt12. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaValkvætt
Staðsetning
Stangarhylur 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HúsasmíðiMúraraiðnSamviskusemiSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi í lagnadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Múrarameistari – fagleg ábyrgð og traust
Mál og Múrverk ehf

Smiður á smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Óskum eftir smiðum til starfa
MT Ísland

Verkstjóri - smíðaverkefni
HH hús

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Húsasmiðir óskast
Byggingafélagið Stafninn ehf.

Pípari / Plumber
JBÓ Pípulagnir ehf.