Verne Global hf.
Verne Global hf.
We’ve found the best place in the world for high intensity compute. Right here, in Iceland. Using 100% renewable energy, we give you supernatural capability that doesn’t cost the Earth. When you're backed by the planet, your potential is limitless.
Verne Global hf.

Iðnaðarmaður / iðnfræðingur /tæknifræðingur / verkfræðingur

Hefur þú brennandi áhuga á tækni og nýsköpun? Hefur þú áhuga á að starfa í alþjóðlegu umhverfi? Ef svo er, þá erum við að leita að þér.

Gagnaver VERNE leitar að einstaklingum sem hafa ástríðu fyrir að tileinka sér nýja tækni og þekkingu, eru góðir að vinna í teymi, tilbúnir að sýna sjálfstæði, frumkvæði og eru óhræddir við að taka á sig ábyrgð.

VERNE er rótgróið en jafnframt ört vaxandi alþjóðlegt gagnaversfyrirtæki með starfsemi á Íslandi í Bretlandi og Finlandi.

Við þjónustum hátæknifyrirtæki t.d. á sviði gervigreindar, líftækni, fjármála, tungumálatækni og bílaiðnaðar.

VERNE er leiðandi í umhverfismálum á íslenskum og alþjóðlegum gagnaversmarkaði. Við þjónustum því viðskiptavini sem hafa langtíma umhverfis- og sjálfbærnissjónarmið að leiðarljósi, vinnsla rafmynta því undanskilin.

Verne Global Gagnaver er að bæta í hóp tæknimanna sem sér um rekstur helstu stoðkerfa Gagnaversins sem samanstendur af m.a. Hág- og Lágspennu, Ljósavélum, kæli- og loftræstikerfum sem og stjórnkerfum þeim tengdum.

Starfið felst í daglegum rekstri og viðhaldi sem og þáttaka í fjölbreyttum verkefnum er tengjast framgangi Gagnaversins.

Umsóknarfrestur er til 27.september 2023.

VERNE – Data Center Engineer

Are you passionate about technology and innovation? Are you interested in working in an international environment? If so, we're looking for you.

VERNE data center is looking for individuals who are passionate about learning and adopting new technology, are good at working in a team, ready to show independence, initiative and are not afraid to take responsibility.

VERNE is a well-established but also rapidly growing international data center company with operations in Iceland, Great Britain, and Finland.

We serve high-tech companies, e.g., in the fields of artificial intelligence, biotechnology, finance, language technology and automotive industry.

VERNE is a leader in environmental issues in the Icelandic and international data center market. We therefore serve customers who are guided by long-term environmental and sustainability considerations, excl. processing of crypto.

Verne Global Data Center is looking to hire for additional positions, whit in the Infrastructure Department that is responsible for all the related systems, Electrical (High- / Low Voltage) and Mechanical.

The work includes daily operation and maintenance of the Infrastructure Systems as well as participating in different tasks related to improvements and growth.

Application with CV must be submitted on or before 27 September 2023.

Auglýsing stofnuð12. september 2023
Umsóknarfrestur27. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Valhallarbraut 868, 235 Reykjanesbær
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.