
Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu. Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli.
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Iðnaðarmaður í Borgarnesi
Vegna aukinna verkefna leitar Límtré Vírnet eftir starfsmanni í blikksmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi. Leitað er eftir fólki vönu vinnu við blikksmíði eða húsasmíði helst er viðkemur klæðningum húsa. Iðnmenntun æskileg.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fjölbreytt starf í blikksmiðju fyrirtækisins í Borgarnesi
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Verkvit
Stundvísi
Auglýsing birt13. desember 2023
Umsóknarfrestur15. janúar 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 74, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Smiðir / Carpenters
Borg Byggingalausnir ehf.

Stálsmiður / Suðumaður / Plötuvinna
Stáliðjan ehf

Smiður
Kappar ehf.

Verkefnastjórar og húsasmiðir eða menn með reynslu óskast
Fagafl ehf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Húsasmiður óskast
Apex Byggingarfélag ehf.

Smiðir í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Við hjá EZ VERK leitum af starfsfólki í Klæðningar starf
EZ Verk ehf.

Carpenter
Rolandson ehf.

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni