
Icelandair
Icelandair er líflegur vinnustaður með starfstöðvar á Íslandi, Evrópu og Norður-Ameríku. Við erum einn stærsti og fjölbreyttasti vinnustaður landsins og vinnum í alþjóðlegu og síbreytilegu umhverfi. Við fljúgum til fjölda stórborga í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada, og til áfangastaða innanlands og á Grænlandi.
Icelandair is a lively workplace with operations in Iceland, Europe and North America. We are one of the largest and most diverse companies in Iceland, and work in an international, and ever-changing environment. We fly to multiple cities in Europe, the United States and Canada, as well as destinations within Iceland and in Greenland.

Við leitum að fljúgandi færum verkefnastjóra
Við leitum af verkefnastjóra í Technical Management til að hafa umsjón með uppsetningu og útgáfu á langtíma viðhaldsáætlun fyrir flugvélaflota félagsins. Viðkomandi mun leiða vinnu við að greina og skipuleggja langtíma viðhald flugvéla félagsins, vinna náið með viðeigandi hagsmunaaðilum og gefa út viðhaldsáætlun. Starfið krefst ríkrar greiningarhæfni og mjög góðra samskiptahæfileika.
Technical Management er deild innan Tæknisviðs Icelandair í Hafnarfirði sem ber ábyrgð á lofthæfi flugflota félagsins.
Verkefni
- Uppsetning og utanumhald langtíma viðhaldsplans
- Manntímagreining út frá fyrri viðhaldsaðgerðum
- Samskipti og samvinna við viðhaldsstöð og leiðarkerfisstjórnun
- Önnur tilfallandi greiningar og umbótavinna
Hæfniskröfur
- Tæknimenntun sem nýtist í starfi
- Mjög góðir samskiptahæfileikar
- Góð greiningarhæfni og kunnátta í framsetningu gagna
- Þekking á viðhaldi flugvéla er kostur
- Góð tölvukunnátta og mjög góð færni í excel
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð öryggisvitund
Umsóknir óskast fylltar út eigi síðar en 26. maí 2019.
Nánari upplýsingar veita:
Geirfinnur Smári Sigurðsson, deildarstjóri, [email protected]
Sveina Berglind Jónsdóttir, mannauðsstjóri, [email protected]
Auglýsing birt16. maí 2019
Umsóknarfrestur26. maí 2019
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Sambærileg störf (12)

Langar þig að starfa við framkvæmdareftirlit?
EFLA hf

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Scientist – Development of fishing gear technology – two-year position
Hafrannsóknastofnun

Sérfræðingur við þróun á veiðarfæratækni
Hafrannsóknastofnun

Verkefnastjóri framleiðslu í jarðvinnu
Ístak hf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna
Norðurorka hf.

Verkfræðingur óskast á mannvirkjasvið
Norconsult ehf.

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn
Tækniskólinn