
Húsvörður óskast
Leitum að húsverði - karli, konu, hjónum á svæði 104 Reykjavík.
Húsfélag með 49 íbúðum óskar eftir að ráða í 100% starf aðila sem sér um sameign félagsins,
þrif, umsýslu, garðvinnu og smáviðgerðir.
Ítrustu snyrtimennsku, samviskusemi og reglusemi er krafist ásamt færni í samskiptum.
Eingöngu kemur til greina íslenskumælandi aðili.
Starfinu fylgir íbúð til búsetu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með sameign húsfélagsins ásamt minniháttar aðstoð við íbúa.
Menntunar- og hæfniskröfur
Eðlilegt líkamlegt atgerfi, íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
Starfinu fylgir íbúð til búsetu.
Auglýsing birt8. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (6)

Umsjónarmaður fasteigna
Sjómannadagsráð

Ræstingar og fasteignaþjónusta
Norðurorka hf.

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Umsjónarmaður skólahúsnæðis í Salaskóla
Salaskóli

Umsjón með Lindarbakka á Borgarfirði eystra
Atvinnu-, kynningar-og menningarmál