
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Húsvörður í fasteignadeild
Við leitum að hressum og jákvæðum húsverði í fasteignadeild Tækniskólans. Starfssvið fasteignadeildar er að þjónusta nemendur og starfsfólk skólans auk þess að annast daglega umsjón með húsnæði skólans. Lifandi starf þar sem margþætt reynsla nýtist vel. Um er að ræða 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Dagleg umsjón með húsnæði skólans
Eftirlit með umgengni um húsnæði og lóð skólans
Létt viðhald og lagfæringar á húsnæði og húsbúnaði
Þjónusta við nemendur og starfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð þjónustulund og samskiptahæfni nauðsynleg
Reynsla af sambærilegum verkefnum
Handlagni og frumkvæði
Iðnmenntun er kostur
Góð tölvukunnátta er kostur
Góð íslenskukunnátta er kostur
Ökuréttindi og hreint sakarvottorð eru skilyrði
Sambærileg störf (12)

Rennismiður
Héðinn hf. Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf

Sumarstörf - Verkastörf - Construction work - Bygg hf
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf Fullt starf

Verkamaður - Reyðarfjörður
Vegagerðin Reyðarfjörður 19. júní Fullt starf

Staðarskáli Hrútafirði
N1 Staður 16. júní Fullt starf

Smiðir og handlagnir verkamenn óskast
Bubbi B. ehf Fullt starf (+4)

Þjónustufulltrúi
Katlatrack ehf 30. júní Fullt starf

Störf í framsæknu framleiðslufyrirtæki
Icelandic Glacial Ölfus Fullt starf

Málmsuðumaður / Welder
Íslenska gámafélagið Reykjavík 1. júlí Fullt starf

Starfsmenn í flokkun / Sorting facility
Íslenska gámafélagið Reykjavík 1. júlí Fullt starf

Bifvélavirki og/eða Vélstjóri á verkstæði
Íslenska gámafélagið Reykjavík 1. júlí Fullt starf

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá Reykjavík 28. júní Fullt starf

Þjónustu- og uppsetningamaður
Héðinshurðir ehf Hafnarfjörður 18. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.