Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust. Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.
Tækniskólinn

Húsvörður í fasteignadeild

Við leitum að hressum og jákvæðum húsverði í fasteignadeild Tækniskólans. Starfssvið fasteignadeildar er að þjónusta nemendur og starfsfólk skólans auk þess að annast daglega umsjón með húsnæði skólans. Lifandi starf þar sem margþætt reynsla nýtist vel. Um er að ræða 100% starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
Dagleg umsjón með húsnæði skólans
Eftirlit með umgengni um húsnæði og lóð skólans
Létt viðhald og lagfæringar á húsnæði og húsbúnaði
Þjónusta við nemendur og starfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð þjónustulund og samskiptahæfni nauðsynleg
Reynsla af sambærilegum verkefnum
Handlagni og frumkvæði
Iðnmenntun er kostur
Góð tölvukunnátta er kostur
Góð íslenskukunnátta er kostur
Ökuréttindi og hreint sakarvottorð eru skilyrði
Auglýsing stofnuð23. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.