Helgarstarf - Timbursala Grafarholti

Húsasmiðjan Vínlandsleið 1, 113 Reykjavík


Hefur þú áhuga á starfa með skemmtilegum hóp þar sem vinnan fer ýmist fram úti eða inni, þar sem eru mikil samskipti og við fjölbreytt verkefni? Ef svo er, þá gæti þetta verið starfið fyir þig.

Við leitum eftir öflugum liðsauka í timbursölu Húsasmiðjunnar í Grafarholti. Um er að ræða vinnu á laugardögum frá 10:00-16:00.

Helstu verkefni eru fela í sér ráðgjöf, sala og þjónusta við viðskiptavini ásamt öðrum tilfallandi verslunarstörfum. Timbursala hefur verið einn veigamesti þáttur í starfssemi Húsasmiðjunnar í yfir 60 ár.

Hæfniskröfur:

  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Sterk öryggisvitund
  • Almenn tölvukunnátta
  • Lyftarapróf, J réttindi eru kostur
  • Góð íslenskukunnátta

Nánari upplýsingar um starfið gefur Sigurður Svavarsson á siggi@husa.is

Hvetjum alla til að sækja um óháð kyni.

Við leggjum ríka áherslu á liðsheild og góð samskipti og í Húsasmiðjunni ríkir skemmtilegur og líflegur starfsandi.

Gildin okkar eru: Þjónustulund - Metnaður - Sérþekking

Umsóknarfrestur:

14.08.2019

Auglýsing stofnuð:

07.08.2019

Staðsetning:

Vínlandsleið 1, 113 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi