
Þúsund Fjalir ehf
Við erum alhliða verktakafyrirtæki á sviði bygginga, viðhalds, og endurbóta.

Húsasmiðir stuttur vinnutími betri laun.
Rótgróið fyrirtæki með trausta verkefnastöðu, óskar eftir
að ráða húsasmið í framtíðarstarf.
vinnutíminn er frá 7:50 til kl 16 mán til og með fimmtudaga og til kl 14 á föstudögum. Góð laun fyrir menn sem geta unnið sem teimisstjórar eða sýnt fram á sjálfstæð og góð vinnubrögð.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni sem kalla á víðtæka þekkingu. Réttur maður gengur inn í samheldin og góðan hóp iðnaðarmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fyrirtækið þjónustar tryggingarfélög, sveitarfélög, verkfræðistofur, fasteignafélög og einstaklinga. Verkefnastaða er góð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðeigandi iðngreinum nauðsynleg
- Góð færni í samskiptum
- Sjálfstæði og stundvísi
- Jákvæðni og metnaður í starfi
- Skilyrði að tala Íslensku eða mjög góða ensku
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur19. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kaplahraun 13, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Verkstjóri með menntun í húsasmíði óskast
RENY ehf.

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Við leitum að öflugum liðsmanni í raflínuteymið okkar!
Landsnet hf.

Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Óskum eftir starfsfólki í járnsmiðju í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf

Óska eftir Smið í fullt starf.
Verk sem tala ehf.

Smíðavinna á verkstæði á Egilsstöðum
Brúnás Innréttingar - Egilsstöðum

Húsasmiðir óskast á Reykjanesinu
Perago Bygg ehf.

Viðhald og umsjón fasteigna / Property maintance
Alva Capital ehf

Umsjón fasteigna og útisvæða
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni