
Byggingafélagið Stafninn ehf.
Byggingafélagið Stafninn ehf. er fyrirtæki sem tekur að sér alla almenna smíðavinnu, viðhald og nýframkvæmdir.
Húsasmiðir óskast
Við hjá Byggingafélaginu Stafninn ehf. vantar að bæta við öflugum smiðum með reynslu af faginu í hópinn okkar.
Starfshlutfall 100%
Helstu verkefni og ábyrgð
- Öll almenn smíðavinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í húsasmíði er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
Auglýsing birt7. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (6)

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Carpenters & Handymen – Renovation & Residential buildings
Konvin / MyGroup

Handlagnir og úrræðagóðir einstaklingar með iðnmenntun óskast
Intellecta