
Perago Bygg ehf.
Markmið Perago Bygg ehf. er annars vegar þróun og framleiðsla gæða húsnæðis með nýtísku framleiðsluaðferðum og útgangspunkt í sveigjanlegum notkunarmöguleikum og hins vegar almenn verktaka með sérhæfingu í reisingu og frágangi á límtrés og stálgrindarhúsum. Verkefni á bæði höfuðborgarsvæðinu sem og tilfallandi úti á landi. Nýlokið er við að byggja tvö gagnavershús á Akureyri og stór verkefni fram undan í Keflavík, Hveragerði og fleiri stöðum.

Húsasmiðir óskast á Reykjanesinu
Vegna aukinna langtímaverkefna á Reykjanesinu leitum við að menntuðum og öflugum húsasmiðum til að bætast í hóp starfsmanna Perago Bygg ehf. Réttu einstaklingarnir gætu hafið störf strax eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn smíðavinna á verkstað við nýbyggingar sem og breytingar á húsbyggingum vegna breyttrar notkunar. Uppsteypa á undirstöðum, steypt/límtrés burðarvirki, frágangur innan sem utanhúss og klæðningar í tengslum við stærri sem smærri byggingarframkvæmdir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf og reynsla í húsasmíði er skilyrði. Lagt er upp með að teymið sé samsett af innlendum ásamt erlendum starfsmönnum en geta til að skilja og tala íslensku og ensku er skilyrði.
Frumkvæði, jákvæðni og sveigjanleiki til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum er mikilvægt
Auglýsing birt27. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHúsasmíðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSmíðarSveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Verkstjóri með menntun í húsasmíði óskast
RENY ehf.

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Við leitum að öflugum liðsmanni í raflínuteymið okkar!
Landsnet hf.

Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Óskum eftir starfsfólki í járnsmiðju í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf

Húsasmiðir stuttur vinnutími betri laun.
Þúsund Fjalir ehf

Óska eftir Smið í fullt starf.
Verk sem tala ehf.

Smíðavinna á verkstæði á Egilsstöðum
Brúnás Innréttingar - Egilsstöðum

Viðhald og umsjón fasteigna / Property maintance
Alva Capital ehf

Umsjón fasteigna og útisvæða
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni