Hópbílar
Hópbílar
Hópbílar er hluti af samstæðu nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja í eigu eignarhaldsfélagins Pac1501 ehf. Undir þeim hatti eru í dag félögin Airport Direct, Bushostel, Gray line, Hópbílar og Reykjavík Sightseeing. Við tökum hlutverk okkar sem gestgjafa alvarlega og höfum það að leiðarljósi að hugsa vel um viðskiptavininn á meðan við bjóðum þeim uppá öruggt ferðalag um Ísland. Þannig leggjum við okkar af mörkum við að búa til með þeim ljúfar minningar úr heimsókn sinni til okkar. Við leggjum allan okkar metnað í að vera fyrsti kostur í hópferðum hér á landi þar sem gæði, þekking og þjónusta er okkar leiðarljós í daglegu starfi. Hjá félögunum starfar breiður hópur starfsmanna sem hefur yfir mikilli reynslu og þekkingu að ráða. Við leggjum áherslu á að byggja upp gott starfsumhverfi með öfluga liðsheild og góðan starfsanda. ------------ Hópbílar is a tour operator owned by the holding company Pac1501 ehf. Our companies are Airport Direct, Bus Hostel, Gray Line, Hópbílar and Reykjavik Sightseeing. We take our role as hosts seriously. Our guiding principle is to take good care of every customer while offering a safe journey around Iceland. This way, we do our utmost in order to create great memories during their visit to us. We focus on being the first choice for group tours in Iceland where quality, knowledge and service is our guiding principle in our daily work. We have a diverse group of employees with valuable experience and knowledge. We emphasize building a good working environment with a strong team spirit and good morale.
Hópbílar

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?

Hópbílar leitar eftir lausnamiðuðum og skipulögðum vaktstjóra í akstursdeild. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf við skipulagningu ferða og samskipti og þjónustu við bílstjóra og viðskiptavini, auk ýmissa verkefna er snúa að innri starfsemi fyrirtækisins.

Um er að ræða tvær stöður en unnið er í vaktavinnu. Annars vegar frá 06:00 - 18:00 (2-2-3 vaktarkerfi) og hins vegar frá 17:30 - 02:00 (7-0-7 vaktarkerfi).

Hópbílar er hluti af samstæðu nokkurra ferðaþjónustufyrirtækja í eigu eignarhaldsfélagsins Pac1501 ehf. Undir þeim hatti eru í dag félögin Airport Direct, Bushostel, Hagvagnar, Hagvagnar Þjónusta, Hópbílar, Reykjavík Sightseeing og Gray Line Iceland.

Hjá félögunum starfar í dag breiður hópur starfsmanna sem hefur yfir gríðarlegri reynslu og þekkingu að ráða. Við ætlum að leggja allan okkar metnað í það að vera fyrsti kostur í hópferðum hér á landi þar sem gæði, þekking og þjónusta eru allt saman þættir sem eru okkur að leiðarljósi í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Stjórnar og samhæfir þjónustu fyrirtækisins
Skipuleggur röð og tímasetningu einstakra þátta
Nýting tækja og mannafla
Símsvörun og móttaka viðskiptavina
Þátttaka í verkefnum er lúta að innri starfssemi fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af svipuðu eða sambærilegu starfi
Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
Hæfni til að móta jákvætt vinnuumhverfi og byggja upp teymi
Framsýni, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni
Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð
Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Tölvufærni og talnagleggni
Fríðindi í starfi
Skilvirkt bónuskerfi og öflugt starfsmannafélag
Auglýsing stofnuð1. júní 2023
Umsóknarfrestur15. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Melabraut 18, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VerkefnastjórnunPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.