

Hugbúnaðarsérfræðingur
Við hjá Retric erum að leita að metnaðarfullum og skemmtilegum einstaklingi með brennandi áhuga á stafrænni tækni.
Retric er leiðandi þekkingarfyrirtæki á sviði Microsoft Dynamics 365, Power Platform og Azure skýjalausna.
Starfið felur í sér þróun og aðlögun lausna í Dynamics 365/Power Platform, samþættingar við önnur kerfi og ráðgjöf til viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Þróun, aðlögun og viðhald Dynamics 365 / Power Platform lausna.
-
Greining á viðskiptakröfum og ráðgjöf við innleiðingar.
-
Almenn vinna með Power Platform (Power Apps, Power Automate, etc.).
-
Samþættingar við önnur kerfi.
-
Samskipti við viðskiptavini og ráðgjöf um tæknilegar lausnir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg menntun
- Framúrskarandi samskiptafærni og lausnamiðaður einstaklingur.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Reynsla af hugbúnaðarþróun í .NET Core/C#, REST API
- Reynsla af Agile aðferðafræði er kostur
- Reynsla í Microsoft Dynamics 365/Power Platform er mikill kostur
- Reynsla í Microsoft Dynamics Business Central / NAV er kostur
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grensásvegur 11, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
.NETAzureBakendaforritunC#Hönnun gagnagrunnaHreint sakavottorðMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft CRMMicrosoft Power PlatformSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vefstjóri
RJR ehf

Sérfræðingur í upplýsingatækni
Ferðaþjónusta bænda hf.

Ert þú QA sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.

Ertu næsti UT meistari okkar ?
Terra hf.

CRM Manager
Key to Iceland

Viltu taka þátt í að breyta leiknum?
Síminn Pay

Forritari hjá Rue de Net – fullt af tækifærum í skýinu! ☁️
Rue de Net

Netsérfræðingur
Míla hf

Forritari hjá Rue de Net – Sumarstarf í skýinu! ☀️☁️
Rue de Net

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Sérfræðingur á sviði gagnagreininga (BI and Analytics)
Háskólinn í Reykjavík

Forritari í þróunarhóp á upplýsingatæknisviði
Háskólinn í Reykjavík